top of page

Æskulýðsstarf

Æskulýðsstarfi í Laugarneskirkju er skipulögð félags- og tómstundastarfsemi þar sem börn og ungmenni starfa saman í frístundum sínum að hugsjónum, markmiðum og áhugamálum sem þau sjálf meta að verðleikum. 

Við leggjum upp úr að hafa ávalt í huga félags-, forvarna-, uppeldis- og menntunarlegt gildi þess sem miðar að því að auka mannkosti og lýðræðisvitund þátttakenda.

Í starfi okkar með börnum og ungmennum er velferð þeirra höfð að leiðarljósi og þau hvött til frumkvæðis og virkrar þátttöku. 

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga klukkan 11:00

(nema annað sé tiltekið). Fyrir börn á öllum aldri

Stjórnendur og leiðbeinendur í sunnudagaskólanum í Laugarneskirkju eru:

bottom of page