top of page

Fermingardaginn

Fermingadagurinn er stór og merkilegur dagur sem mörg hver börnin hafa lengi beðið eftir, að fá tækifæri til að staðfesta skírn sína og trú á eigin forsendum. 

316196908_10159518943686032_2885454232868062977_n.jpg

Fermingarbörn velja sér fermingarvers úr Biblíunni fyrir fermingarathöfnina. Fermingarversið eru eins konar einkunnarorð fyrir fermingarbörnin og lesa prestarnir þau upp í fermingarathöfninni.

 

Við mælum með því að fermingarbörnin velji fermingarvers sitt með foreldrum, forráðamanni einhverjum sem þau treysta vel.
 

Hér má finna nokkrar tillögur að fermingaversum bæði úr Gamla testamentinu og Nýja testamentinu. 

316668276_10159518945796032_4928693699491642538_n.jpg
bottom of page