top of page

Foreldramorgnar

Miðvikudagar klukkan 11:00 - 13:00 í safnaðarheimili Laugarneskirkju

Í vetur bjóða Laugarneskrikja og Áskirkja upp á samveru fyrir foreldra ungbarn.
 

Öðru hverju koma góðir gestir í heimsókn og spjalla um hvaðeina sem varðar velferð hvítvoðunga, foreldra eða annað áhugavert.

Til að fylgjast með hvetjum við foreldra til að skrá sig á facebook hóp foreldramorgna í Laugarneskirkju

  • Foreldrahópur Laugarneskirkju
bottom of page