top of page
Writer's pictureLaugarneskirkja

Foreldramorgnar hefjast aftur.

Fyrsti foreldramorgunn í safnaðarheimili Laugarneskirkju hefst aftur á miðvikudaginn 13. september klukkan 11:00-13:00. María Ásmunds kemur og spjallar við foreldra um hvernig megi vekja athygli barna í gegn um leik og starf. Léttar veitingar í boði og ljúf stund með krílunum okkar. Verið öll velkomin.


73 views0 comments

Commentaires


bottom of page