top of page

Tónlistarstarf

300060897_610649080468284_3633976019099579847_n.jpg

Kór Laugarneskirkju æfir á miðvikudögum frá klukkan 17.30-19.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Kórstjóri er Elísabet Þórðardóttir (Lísa) en hún er einnig organisti Laugarneskirkju.


Kórinn er skipaður skemmtilegu fólki á öllum aldri og syngur reglulega við helgihald kirkjunnar. Kirkjutónlist er aðalviðfangsefni kórsins en einnig er reglulega leitað í veraldlega tónlist.

Þeir sem hafa áhuga á að bætast í kórinn geta haft samband við Lísu. 
Netfangið er lisathordar@gmail.com

bottom of page