top of page

Sýndarferð af Laugarneskirkju

Hér getið þið gengið um Laugarneskirkju í sýndarheimi í gegnum Google Street View

Þið getið litið um í 360 gráður og því séð skref fyrir skref kirkjuna okkar. 

Einnig er hægt að nota örvataka á lyklaborði til að líta í hring ( hægri og vinstri örvar) og til þess að fara áfram eða aftur á bak, notið þið örvataka upp (fyrir áfram) og niður til að fara til baka. 

bottom of page