Messa og sunnudagaskóli 1.september klukkan 11:00
- Gunnar Ragnarsson
- Aug 29, 2024
- 1 min read
Næstkomandi sunnudag, 1. september, hefst aftur hefðbundið helgihald hjá okkur í Laugarneskirkju eftir sumarfrí. Verið öll hjartanlega velkomin í messu kl. 11 þar sem Davíð, Lísa, kirkjukórinn, Emma og Anna Sigga taka vel á móti ykkur.

Comentários