top of page
Gullna reglan
Gullna reglan svokallaða er ein megin undirstaða kristinnar siðfræði. Hana er að finna í ræðu Jesú Krists í Matteusarguðspjalli sem kölluð er fjallræðan. Gullna reglan hljóðar þannig með orðum Jesú:
Jesús sagði: „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gera”. (Matt. 7:12).
bottom of page