top of page

Blessunarorðin

  •  

Blessunarorðin eru orðin sem ljúka hverri messu, þetta eru orðin sem flutt eru yfir ungbarninu við skírnarlaugina, yfir brúðhjónunum við altarið, og orðin hinstu yfir þeim látna. Eins hafa þau verið hluti daglegrar bænagjörðar kynslóðanna á heimilum, við rúm barnsins eða í einrúmi fyrir svefninn eða í byrjun dags.

istockphoto-1319803972-612x612.jpg

Faðir vor, þú sem ert á himnum.

Drottinn blessi þig og varðveiti þig.

Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur.

Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið.

bottom of page