top of page
Tvöfalda kærleiksboðorðið
Jesús segir þá orðin sem við stundum köllum tvöfalda kærleiksboðorðið, en ættum kannski að kalla þrefalda kærleiksboðorðið.
-
Við eigum að elska Guð.
-
Við eigum að elska fólkið í kringum okkur.
-
Við eigum að elska okkur sjálf.
Jesús sagði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.
Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð.
Annað er hliðstætt þessu: Þú skalt elska náunga þinn eins og sj
álfan þig.
Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir.“ (Matt. 22:37-39).
bottom of page