top of page

Tvöfalda kærleiksboðorðið

Jesús segir þá orðin sem við stundum köllum tvöfalda kærleiksboðorðið, en ættum kannski að kalla þrefalda kærleiksboðorðið.

  1. Við eigum að elska Guð.

  2. Við eigum að elska fólkið í kringum okkur.

  3. Við eigum að elska okkur sjálf.

istockphoto-1319803972-612x612.jpg

Jesús sagði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.

Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð.

Annað er hliðstætt þessu: Þú skalt elska náunga þinn eins og sj

álfan þig.

Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir.“ (Matt. 22:37-39).

bottom of page