Norski kórinn Coradium kemur í heimsókn til Íslands og heldur tónleika í Laugarneskirkju, laugardaginn 23. september kl. 1700. Söngfjelagið og Kór Laugarneskirkju taka á móti gestunum og syngja einnig nokkur lög. Loks syngja kórarnir nokkur lög saman. Tilvalin síðdegisstund til að njóta með vinum og vandamönnum. Við lofum skemmtilegum tónleikum - og ekki skemmir fyrir að það er frítt inn. Komið sem flest og komið fagnandi
top of page
VIÐTALSTÍMAR
Viðtalstímar eru eftir samkomulagi.
Prestur:
Davíð Þór Jónsson
davidthor@laugarneskirkja.is
Sími: 8986302
LAUGARNESKIRKJA
við Kirkjuteig,105 Reykjavík.
Sími: 864 9412
laugarneskirkja@laugarneskirkja.is
SALARLEIGA
Fallegur veislusalur til leigu.
Upplýsingar í síma 864 9412 eða
kirkjuvordur@laugarneskirkja.is
Umsjónarmaður er:
Jóhanna S. Sigmundsdóttir
Organisti:
Elísabet Þórðardóttir
elisabet@laugarneskirkja.is
bottom of page
Comentarios