top of page
  • Facebook

Tónleikar - Coradium og vinir í Laugarneskirkju


Norski kórinn Coradium kemur í heimsókn til Íslands og heldur tónleika í Laugarneskirkju, laugardaginn 23. september kl. 1700. Söngfjelagið og Kór Laugarneskirkju taka á móti gestunum og syngja einnig nokkur lög. Loks syngja kórarnir nokkur lög saman. Tilvalin síðdegisstund til að njóta með vinum og vandamönnum. Við lofum skemmtilegum tónleikum - og ekki skemmir fyrir að það er frítt inn. Komið sem flest og komið fagnandi

21 views0 comments

Comentarios


bottom of page