top of page

Sunnudagaskólinn og helgihaldið okkar á sunnudagsmorgnum hefst á ný!

Við hlökkum til að eiga saman dýrmætt samfélag í vetur. Við bjóðum velkomin til starfa sr. Hjalta Jón Sverrisson, sem verður prestur hjá okkur í vetur, og nýja leiðbeinendur, Evu, Judith og Steinunni sem munu halda uppi sunnudagaskólastuðinu ásamt Emmu og Þorsteini. Við hvetjum fermingarbörn vetrarins og fjölskyldur til að mæta, en mestu skiptir að við erum öll velkomin!






103 views0 comments

Comments


bottom of page