top of page

Esjumessa í Laugarneskirkja

Þema messunnar verður uppskeran og vonin. Við mætum saman þessum spurningum: hvar mætum við uppskerunni í lífum okkar? Í hverju er von okkar fólgin þar sem við fetum áfram veginn?

Karlakórinn Esja verður gestur messu í Laugarneskirkju

sunnudaginn 24. september klukkan 11.


Kórinn sér um allan tónlistarflutning ásamt því að sameina krafta sína með Laugarneskirkju í messukaffinu.


Hugvekja, kórsöngur, sunnudagaskóli, kökur, pylsur og Lalli töframaður.


Sjáumst á sunnudaginn.

93 views0 comments
bottom of page