top of page
Untitled design (16).png

Húrra!

Húrra!
Í vetur ætlum við að bjóða upp á sérstaka stund fyrir börn fædd árið 2018.

Við förum í skemmtilega leiki, syngjum saman, spjöllum og förum skemmtilegar og fjölbreyttar leiðir til að kynnast og læra um kirkjuna og trúna.

Börnin kynnast nýjum vinum, læra skemmtilegar sögur úr Biblíunni og hvernig tákn, orð og gildi trúarinnar birtast okkur víða í menningunni.

Ekki hafa áhyggur ef þú hefur sjaldan eða aldrei farið í kirkjuna áður; öll eru velkomin og við hlökkum til að kynnast þér og þínu fólki!

Kirkjan okkar er staður þar sem við komum saman til að deila kærleika, vinnáttu og gleði.

Hér eru nokkrar mikilvægar upplýsingar:
- Það þarf að staðfesta komu annað hvort með því að senda email, hringja eða tilkynna komu á facebook eventi
- Staðsetning: Safnaðarheimili Laugarneskirkju
https://www.laugarneskirkja.is/5ara

Þú getur hringt í okkur í síma 611-0469 eða sent okkur tölvupóst á nannak@laugarneskirkja.is eða hjaltijon@laugarneskirkja.is

Sjáumst fljótt!

P.S. Ekki hika við að taka með þér vin eða tvo. Því fleiri, því skemmtilegra!

bottom of page